Öskudagur í Hamraskóla

Öskudagur

Það var frjálst flæði nemenda í hinar ýmsustöðvar sem nemendur gátu valið sér inn í. 

Gleði og gaman á öskudaginn

Á öskudaginn vorum við með margvíslegar stöðvar sem nemendur gátu valið sig inn á. Það var sungið, dansar, föndrað, teflt og margt, margt fleira. Nemendur mættu í allskonar búningum og skemmtu sér vel.